Wednesday, March 30, 2011

30.03.11

Mögulega lélegasti bloggari ever - I KNOW.

RFF næstu helgi, get ekki beðið. Ætla tékka á ELITE keppninni, fara á nokkrar off venue sýningar , auðvitað á aðalsýningarnar í listasafninu, REYK VEEK eftirpartyið á faktory og POP UP VERZLUN á laugarveginum. Ætla að henda inn nokkrum dýrindis máltíðum og hvítvínsglösum með'essu. Hljómar einsog ágæt helgi.


MORANGE - Mac - nýji uppáhalds (Sigga vinsamlegast skilaðu honum áður en þú flytur til Finnlands!)
Ég er með þessar buxur á heilanum - All Saints ofc.
Hún er svo FLOTT - ég dey. LOVE IT.

-StarB

Tuesday, March 8, 2011

DK

Kom heim frá Danmörku í gær eftir yndislega ferð. Var best í heimi að hitta bestu vinkonu mína. Svo verslaði ég smáááá sem var ekki slæmt heldur!

Var ekki alveg nógu dugleg með myndavélina , ekkert frekar en vanalega. Tók þó einhverjar myndir. Overload af outfit myndum. Enda hef ég ekki komið með outfit post forever.

Annars framundan: Reykjavík Fashion festival næst á dagskrá. Komin með miða og er frekar spennt.

Ást og friður, fjaðrir og demantar!Ég og Guðrún mín!
Monki kjóll - H&M peysa.
Hringurinn minn sem ég eeeeelska - New Yorker. Naglalakk H&M.

uppáhalds jakkinn minn - Oasis.
stuttbuxur - Bik Bok
Allt - H&M
sæti sæti sæti sonur hennar Guðrúnar - Matthías Andri.
-StarB